Opinber vefsíða Íslenska íhugunarfélagsins
Yfirlit yfir rannsóknir
Rannsóknir á Innhverfri íhugun eru umfangsmestu rannsóknir sem til eru á nokkurri aðferð til mannlegs þroska. Alls hafa meira en 600 vísindarannsóknir verið gerðar við 250 óháða háskóla og stofnanir í 33 löndum. Rannsóknirnar hafa verið birtar í meira en 100 helstu vísindatímaritum veraldar og sýna jákvæð áhrif á allar hliðar lífsins.
Less Anxiety
Alexander C.N., et al. Effects of the Transcendental Meditation program on stress reduction, health, and employee development: A prospective study in two occupational settings. Anxiety, Stress and Coping: An International Journal 6: 245-262, 1993.
Candelent T., et al. Teaching Transcendental Meditation in a psychiatric setting. Hospital & Community Psychiatry 26: 156-159, 1975.
Dillbeck M.C. The effect of the Transcendental Meditation technique on anxiety level. Journal of Clinical Psychology 33: 1076-1078, 1977.
Eppley K.R. et al. Differential effects of relaxation techniques on trait anxiety: A meta-analysis. Journal of Clinical Psychology 45: 957-974, 1989.