Opinber vefsíða Íslenska íhugunarfélagsins
Yfirlit yfir rannsóknir
Rannsóknir á Innhverfri íhugun eru umfangsmestu rannsóknir sem til eru á nokkurri aðferð til mannlegs þroska. Alls hafa meira en 600 vísindarannsóknir verið gerðar við 250 óháða háskóla og stofnanir í 33 löndum. Rannsóknirnar hafa verið birtar í meira en 100 helstu vísindatímaritum veraldar og sýna jákvæð áhrif á allar hliðar lífsins.
Decreased Cholesterol
Cooper M. J., et al. Transcendental Meditation in the management of hypercholesterolemia. Journal of Human Stress 5(4): 24–27, 1979.
Cooper M. J. and Aygen M. M. Effect of Transcendental Meditation on serum cholesterol and blood pressure. Harefuah, Journal of the Israel Medical Association 95(1): 1-2, 1978.