Opinber vefsíða Íslenska íhugunarfélagsins
Yfirlit yfir rannsóknir
Rannsóknir á Innhverfri íhugun eru umfangsmestu rannsóknir sem til eru á nokkurri aðferð til mannlegs þroska. Alls hafa meira en 600 vísindarannsóknir verið gerðar við 250 óháða háskóla og stofnanir í 33 löndum. Rannsóknirnar hafa verið birtar í meira en 100 helstu vísindatímaritum veraldar og sýna jákvæð áhrif á allar hliðar lífsins.
Reduction in Pain
Orme-Johnson D.W, et al. Neuroimaging of meditation's effect on brain reactivity to pain. NeuroReport 17(12):1359-63, 2006. Full article
Mills W. W. and Farrow J. T. The Transcendental Meditation technique and acute experimental pain. Psychosomatic Medicine 43(2): 157–164, 1981.
Zammara J. W., et al. Usefulness of the Transcendental Meditation program in the treatment of patients with coronary artery disease. American Journal of Cardiology, 77, 867-870, et al.