Íslenska íhugunarfélagið

Íslenska íhugunarfélagið var stofnað í Reykjavík árið 1975. Hlutverk þess er að kynna og kenna Innhverfa íhugun, aðferðir og fræði Maharishi til andlegs þroska.
Hátt á fjórða þúsund Íslendingar hafa lært Innhverfa íhugun frá stofnun félagsins, þar af um fimmtán hundruð frá komu kvikmyndaleikstjórans David Lynch til Íslands árið 2009 en sjóður hans í New York (David Lynch Foundation) niðurgreiddi námsgjöld fjölda Íslendinga.

Starfandi kennarar félagsins eru:

Ivanka Sljivic, ivanka@tm.org, sími: 861 2394
Kristin Arnbjörnsson, kristinn@tm.org, sími: 693 2502
Ari Halldórsson, ari@tm.org, sími: 820 2857
Árni Sigurðsson, arnisig@vedur.is, sími: 662 1362
Egill Arnaldur Ásgeirsson (í Neskaupstað), egilla@skolar.fjardabyggd.is, sími: 866 1171
Elke Jennrich (býr í Þýskalandi), info@elke-jennrich.de 

Íslenska íhugunarfélagið
Þórunnartúni 2 (áður Skúlatún 2)
105 Reykjavík

Sími: 557 8008
Netfang: ihugun@tm.org
Vefsíða: ihugun.is

Maharishi Mahesh Yogi:

„Hamingja er takmark allra. Til þess að öðlast hana er nauðsynlegt að fara inn á við með hjálp Innhverfrar íhugunar og leyfa huganum að komast á stig fullkominnar hamingju og sælu."